Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stærð skammta
ENSKA
posology
Svið
lyf
Dæmi
[is] Telji aðildarríki, að loknu mati á gögnum um dýralyfjagát, að fella skuli niður markaðsleyfi um tíma, afturkalla það eða breyta því til að takmarka ábendingar eða framboð, breyta stærð skammta eða bæta við frábendingu eða nýrri varúðarráðstöfun skal það þegar í stað tilkynna það Lyfjamálastofnuninni, hinum aðildarríkjunum og markaðsleyfishafanum.

[en] Where, as a result of the evaluation of veterinary pharmacovigilance data, a Member State considers that a marketing authorisation should be suspended, withdrawn or varied to restrict the indications or availability, amend the posology, add a contraindication or add a new precautionary measure, it shall forthwith inform the Agency, the other Member States and the marketing authorisation holder.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2000/37/EB frá 5. júní 2000 um breytingu á VI. kafla a, Lyfjagát, í tilskipun ráðsins 81/851/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna um dýralyf

[en] Commission Directive 2000/37/EC of 5 June 2000 amending Chapter Via ''Pharmacovigilance'' of Council Directive 81/851/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to veterinary medicinal products

Skjal nr.
32000L0037
Athugasemd
Þessi þýðing er enn notuð í SPC-skjölum (SPC/Summary of Product Characteristics (samantekt á eiginleikum lyfs)) (2004).

Aðalorð
stærð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira