Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vaxtarhvetjandi
ENSKA
growth-promoting
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Eftir að snefill af vaxtarhvetjandi hormónum, sem eru lífverum ekki náttúrleg (xenobiotic), fannst í innfluttu kjöti frá Bandaríkjum Norður-Ameríku var ákvörðun 94/360/EB breytt með ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 1999/302/EB til að koma á auknu eftirliti með öllum innflutningi á nýju nautgripaakjöti, þ.m.t. innmat, þó ekki vísundakjöti eða innmat úr vísundum, frá því landi.

[en] Following the discovery earlier of traces of growth-promoting xenobiotic hormones in meat imported from the United States of America, Commission Decision 1999/302/EC ({1>fn<1}) amended Decision 94/360/EC to put in place an enhanced system of controls on all imports of fresh bovine meat and offal, excluding bison meat and offal, imported from that country.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2002/237/EB frá 21. mars 2002 um breytingu á ákvörðun 94/360/EB um lægri tíðni eftirlits með ástandi tiltekinna afurðasendinga sem eru fluttar inn frá þriðju löndum samkvæmt tilskipun ráðsins 90/675/EBE

[en] Commission Decision 2002/237/EC of 21 March 2002 amending Decision 94/360/EC on the reduced frequency of physical checks of consignments of certain products to be imported from third countries, under Council Directive 90/675/EEC

Skjal nr.
32002D0237
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira