Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lagaleg ábyrgð
ENSKA
legal responsibility
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... ráðstafanir til að draga úr mengun þegar verið er að nota vörurnar eða úrelda þær (aðlögun vara að umhverfinu), nema umhverfisstefna og reglur færi út lagalega ábyrgð framleiðanda þannig að hún nái einnig yfir mengun sem stafar af vörunum þegar verið er að nota þær eða ganga frá þeim sem úrgangi, ...

[en] ... measures to reduce pollution when the products are used or scrapped (environmental adaptation of products), unless environmental policy and regulation expands the legal responsibility of the producer to cover also the pollution generated by the products when used, or for taking care of the products when they become waste, ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1670/2003 frá 1. september 2003 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB, KBE) nr. 58/97 að því er varðar skilgreiningar á breytum fyrir hagskýrslur um skipulag fyrirtækja og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2700/98 um skilgreiningar á breytum fyrir hagskýrslur um skipulag fyrirtækja

[en] Commission Regulation (EC) No 1670/2003 of 1 September 2003 implementing Council Regulation (EC, Euratom) No 58/97 with regard to the definitions of characteristics for structural business statistics and amending Regulation (EC) No 2700/98 concerning the definitions of characteristics for structural business statistics

Skjal nr.
32003R1670
Aðalorð
ábyrgð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira