Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- efnabrigði
- ENSKA
- chemotype
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
Að því er varðar nafngiftir jurtaefnisins skal leggja fram upplýsingar um vísindaheiti plöntunnar (ættkvísl, tegund, afbrigði og höfund) og efnabrigði (chemotype) (þar sem við á), plöntuhlutana sem eru notaðir, skilgreininguna á jurtaefninu, önnur heiti (samheiti sem eru tilgreind í öðrum lyfjaskrám) og kóða rannsóknarstofunnar.
- [en] With respect to the nomenclature of the herbal substance, the binomial scientific name of plant (genus, species, variety and author), and chemotype (where applicable), the parts of the plants, the definition of the herbal substance, the other names (synonyms mentioned in other Pharmacopoeias) and the laboratory code shall be provided.
- Rit
-
[is]
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2003/63/EB frá 25. júní 2003 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB um Bandalagsreglur um lyf sem ætluð eru mönnum
- [en] Commission Directive 2003/63/EC of 25 June 2003 amending Directive 2001/83/EC of the European Parliament and of the Council on the Community code relating to medicinal products for human use
- Skjal nr.
- 32003L0063
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.