Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfsofnæmissjúkdómur
ENSKA
auto-immune disease
Samheiti
sjálfsnæmissjúkdómur
Svið
lyf
Dæmi
[is] Fjórum árum eftir þann dag, sem reglugerð (EB) nr. 726/2004 öðlast gildi, skal ekki lengur vera unnt að velja málsmeðferð gagnkvæmrar viðurkenningar eða sjálfstæða málsmeðferð að því er varðar lyf sem innihalda ný, virk efni ef ábendingin í tengslum við þau varðar meðferð á sjálfsofnæmissjúkdómum og öðrum starfstruflunum í ónæmiskerfinu og veirusjúkdómum.

[en] Four years after the date of entry into force of Regulation (EC) No 726/2004, it should no longer be possible to opt for the mutual-recognition procedure or the decentralised procedure in respect of medicinal products which contain new active substances and for which the therapeutic indication is the treatment of auto-immune diseases and other immune dysfunctions and viral diseases.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/27/EB frá 31. mars 2004 um breytingu á tilskipun 2001/83/EB um Bandalagsreglur um lyf sem ætluð eru mönnum

[en] Directive 2004/27/EC of the European Parliament and of the Council of 31 March 2004 amending Directive 2001/83/EC on the Community code relating to medicinal products for human use

Skjal nr.
32004L0027
Athugasemd
Áður þýtt sem ,sjálfsónæmissjúkdómur´ en breytt 2008.
Árið 2023 er samheitinu ,sjálfsnæmissjúkdómur´ bætt við (sbr. orðasafnið Ónæmisfræði í Íðorðabanka Árnastofnunar) þar sem það heiti er einnig notað hjá þýðingamiðstöð utn., t.d. í lyfjaskjölum.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira