Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ófullkomið rekstrarástand
ENSKA
degraded state
Svið
flutningar (járnbrautir)
Dæmi
[is] Stjórnendur grunnvirkja og járnbrautarfyrirtækja skulu koma sér saman um, í hverju tilviki fyrir sig og með hliðsjón af eiginleikum járnbrautarvagnanna og rekstrarreglum eða -ákvæðum í viðkomandi löndum, við hvaða aðstæður megi gera við járnbrautarvagnana þannig að unnt sé að koma þeim á öruggan hátt til baka til umsaminnar viðhaldsstöðvar og um sérstök rekstrarskilyrði fyrir járnbrautarvagna í ófullkomnu rekstrarástandi.

[en] The conditions under which some repair work can be undertaken to allow the safe return of the rolling stock to the agreed maintenance depot and the special operating conditions for the rolling stock when it is in a degraded state, shall be agreed, case by case, between the infrastructure managers and the railway undertakings, according to particular characteristics of the rolling stock and to the circulation rules or regulations of the countries concerned.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2002/730/EB frá 30. maí 2002 um tækniforskrift um rekstrarsamhæfi að því er varðar viðhaldsundirkerfi samevrópska háhraðajárnbrautakerfisins sem um getur í 1. mgr. 6. gr. tilskipunar 96/48/EB

[en] Commission Decision of 30 May 2002 concerning the technical specification for interoperability relating to the maintenance subsystem of the trans-European high-speed rail system referred to in Article 6(1) of Directive 96/48/EC

Skjal nr.
32002D0730
Aðalorð
rekstrarástand - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira