Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vísbending
ENSKA
indication
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Heimilis- og rekstrarúrgangur myndar u.þ.b. 7 til 10% af öllum úrgangi sem fellur til í Sambandinu. Þessi úrgangsstraumur er hins vegar einn af þeim flóknustu til að stjórna og stjórnunarmátinn á honum gefur yfirleitt góða vísbendingu um gæði úrgangsstjórnunarkerfisins í heild sinni í viðkomandi landi.

[en] Municipal waste constitutes approximately between 7 and 10 % of the total waste generated in the Union. That waste stream, however, is amongst the most complex ones to manage, and the way it is managed generally gives a good indication of the quality of the overall waste management system in a country.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/851 frá 30. maí 2018 um breytingu á tilskipun 2008/98/EB um úrgang

[en] Directive (EU) 2018/851 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2018 amending Directive 2008/98/EC on waste

Skjal nr.
32018L0851
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.