Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ársfjórðungur
ENSKA
quarter
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Í aðgerðaáætlun um hagskýrsluþörf Efnahags- og myntbandalagsins (EMU) sem Efnahags- og fjármálaráðið staðfesti í september árið 2000 er tilgreint að brýn þörf sé á ársfjórðungslegum geiraskiptum reikningum í samandregnu formi og að þeir skuli liggja fyrir eigi síðar en 90 dögum frá lokum viðkomandi ársfjórðungs.

[en] The Action Plan on Economic and Monetary Union (EMU) Statistical Requirements endorsed by the Ecofin Council in September 2000 specifies that a limited set of quarterly sector accounts is urgently needed, and that these should be available within 90 days of the end of the quarter concerned.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1161/2005 frá 6. júlí 2005 um ársfjórðungslega samantekt á ófjárhagslegum reikningum eftir haggeirum

[en] Regulation (EC) No 1161/2005 of the European Parliament and of the Council of 6 July 2005 on the compilation of quarterly non-financial accounts by institutional sector

Skjal nr.
32005R1161
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira