Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgangsheimild
ENSKA
letter of access
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Ef sótt er síðar um leyfi fyrir nýju sæfiefni með tilvísun í slíka rammasamsetningu, með fyrirvara um 8. og 12. gr. og að því tilskildu að umsækjandinn hafi rétt á að nota rammasamsetninguna á grundvelli aðgangsheimildar, skal lögbært yfirvald taka ákvörðun innan 60 daga.

[en] Without prejudice to Articles 8 and 12 and providing that the applicant has a right of access to the frame-formulation in the form of a letter of access, when a subsequent application for authorisation for a new biocidal product is based on this frame-formulation, the competent authority shall take a decision with regard to this application within a period of 60 days.

Skilgreining
skjal, undirritað af eiganda eða eigendum viðeigandi gagna sem eru vernduð samkvæmt ákvæðum þessarar tilskipunar [sbr. rit hér f. neðan], þar sem fram kemur að lögbæru yfirvaldi er heimilt að nota gögnin í tengslum við leyfisveitingu eða skráningu sæfiefnis samkvæmt þessari tilskipun [sbr. rit hér f. neðan]

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB frá 16. febrúar 1998 um markaðssetningu sæfiefna

[en] Directive 98/8/EC of the European Parliament and of the Council of 16 February 1998 concerning the placing of biocidal products on the market

Skjal nr.
31998L0008
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.