Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sæfivara
ENSKA
biocidal product
Samheiti
[en] biocide
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Mat hefur leitt í ljós að gera má ráð fyrir að sæfivörur, sem eru notaðar sem viðarvarnarefni og innihalda DDA-karbónat, uppfylli kröfurnar sem mælt er fyrir um í 5. gr. tilskipunar 98/8/EB.

[en] It appears from the evaluations that biocidal products used as wood preservatives and containing DDACarbonate may be expected to satisfy the requirements laid down in Article 5 of Directive 98/8/EC.

Skilgreining
[is] virk efni og efnablöndur sem innihalda eitt eða fleiri virk efni á því formi sem þau eru afhent notendum og ætlað er að eyða skaðlegum lífverum, bægja þeim frá, gera þær skaðlausar, koma í veg fyrir áhrif þeirra eða halda þeim með öðrum hætti í skefjum með efna- eða líffræðilegum aðferðum

[en] active substances and preparations containing one or more active substances, put up in the form in which they are supplied to the user, intended to destroy, deter, render harmless, prevent the action of, or otherwise exert a controlling effect on any harmful organism by chemical or biological means
(Definition Ref. Biocidal Products Directive (98/8/EC), Articles 1 and 2 ;
Corrigendum to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council of 18 December 2006, Article 15(2), 32006R1907R(01)/EN 18 December 2006, Article 15(2), 32006R1907R(01)/EN)

Note, however, that many substances or preparations which meet this definition are excluded from the Biocidal Products Directive on the basis of being covered by other legislation such as the Plant Protection Products Directive (91/414/EEC) and many other Directives relating to veterinary medicines, proprietary medicinal products, etc. Therefore, for a complete definition of a biocidal product, the Biocidal Products Directive and its associated guidance should be consulted.
In general terms, the scope of the Biocidal Products Directive is very wide, covering 23 different product types. This includes disinfectants for home and industrial use, preservatives for manufactured and natural products, non-agricultural pesticides for use against insects, rodents and other vertebrates, and specialised products such as embalming/taxidermist fluids and antifouling products. A full list of product types is set out in Annex V of the BPD.
Under Article 15(2) of the REACH Regulation, active substances which are regulated as biocides are regarded as being already registered under REACH.


Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2012/22/ESB frá 22. ágúst 2012 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB í því skyni að bæta virka efninu DDA-karbónati við í I. viðauka við hana

[en] Commission Directive 2012/22/EU of 22 August 2012 amending Directive 98/8/EC of the European Parliament and of the Council to include DDACarbonate as an active substance in Annex I thereto

Skjal nr.
32012L0022
Athugasemd
Ath. að ,biocidal product´ var áður þýtt sem ,sæfiefni´ en breytt 2012. Samkvæmt IATE (orðabanka ESB) eru hugtökin ,biocide´ og ,biocidal product´ samheiti. Það síðara virðist oftar notað, og er þá þýtt sem ,sæfivara´, en ef bæði hugtökin koma fyrir í sömu gerðinni má þýða biocide sem ,sæfiefni´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira