Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úrtekt ökuritakorts
ENSKA
withdrawal of a tachograph card
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Þegar kveikjulásinn er á skulu þessi gögn send stöðugt út. Þegar kveikjulás ökutækisins er ekki á skulu a.m.k. allar breytingar á starfsathöfnum ökumanns eða aðstoðarökumanns og/eða ísetning og úrtekt ökuritakorts hafa í för með sér að samsvarandi upplýsingar eru sendar út. Ef gögnum, sem átti að senda út, hefur verið haldið eftir meðan kveikjulásinn er ekki á skulu þessi gögn verða aðgengileg um leið og kveikjulás ökutækisins er settur á aftur.
Nota skal skráningarbúnaðinn til að vakta kortalesara til að greina ísetningu korts og úrtekt þess

[en] When the ignition of the vehicle is ON, these data shall be permanently broadcast. When the ignition of the vehicle is OFF, at least any change of driver or co-driver activity and/or any insertion or withdrawal of a tachograph card shall generate a corresponding data output. In the event that data output has been withheld whilst the ignition of the vehicle is OFF, that data shall be made available once the ignition of the vehicle is ON again.

Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 207, 5.8.2002, 14
Skjal nr.
32002R1360
Aðalorð
úrtekt - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira