Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttaróvissa
ENSKA
legal uncertainty
Samheiti
lögfræðileg óvissa
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til að komast hjá réttaróvissu skal ákvörðun þessi gilda frá 1. júlí 2001.

[en] In order to avoid any legal uncertainty this decision should apply from 1 July 2001


Skilgreining
óvissa um hvað séu gildandi lög á tilteknu sviði. Hins vegar réttarvissa ...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2002/885/EB frá 7. nóvember 2002 um breytingu á tilskipun ráðsins 96/49/EB að því er varðar frestina sem gefnir eru til að þrýstitromlur, hólkasamstæður og tankar til flutnings með járnbrautum á hættulegum farmi uppfylli kröfur hennar

[en] Commission Decision 2002/885/EC of 7 November 2002 amending Council Directive 96/49/EC as regards the time-limits within which pressure drums, cylinder racks and tanks

Skjal nr.
32002D0885
Athugasemd
Áður þýtt sem ,lögfræðileg óvissa´ sem er nú gefið sem samheiti. Breytt 2009. Sjá einnig legal certainty.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira