Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgangur
ENSKA
access
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er að tilnefnd séu lögbær yfirvöld aðildarríkjanna sem og miðlægar aðgangsstöðvar, þar sem aðgangur fæst að kerfinu, og að haldnar séu skrár yfir starfseiningar tilnefndra yfirvalda sem hafa aðgangsheimild að upplýsingakerfinu um vegabréfsáritanir í þeim sérstaka tilgangi að koma í veg fyrir, koma upp um og rannsaka hryðjuverk og aðra alvarlega, refsiverða verknaði eins og um getur í rammaákvörðun ráðsins 2002/584/DIM frá 13. júní 2002 um evrópsku handtökuskipunina og málsmeðferð við afhendingu milli aðildarríkjanna.

[en] It is necessary to designate the competent Member States'' authorities as well as the central access points through which access is done and to keep a list of the operating units within the designated authorities that are authorised to access the VIS for the specific purposes of the prevention, detection and investigation of terrorist offences and other serious criminal offences as referred to in Council Framework Decision 2002/584/JHA of 13 June 2002 on the European arrest warrant and the surrender procedures between Member States.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2008/633/DIM frá 23. júní 2008 um uppflettiaðgang tilnefndra yfirvalda aðildarríkjanna og Evrópulögreglunnar að upplýsingakerfinu um vegabréfsáritanir (VIS) í þeim tilgangi að koma í veg fyrir, koma upp um og rannsaka hryðjuverk og aðra alvarlega, refsiverða verknaði

[en] Council Decision 2008/633/JHA of 23 June 2008 concerning access for consultation of the Visa Information System (VIS) by designated authorities of Member States and by Europol for the purposes of the prevention, detection and investigation of terrorist offences and of other serious criminal offences

Skjal nr.
32008D0633
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira