Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
örverufræðileg aðferð
ENSKA
microbiological process
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Bragðefnablöndur eru bragðefni, önnur en skilgreind, hrein efni, sem eru fengin úr efnum úr jurtaríkinu, dýraríkinu eða af örverufræðilegum uppruna með viðeigandi eðlisfræðilegri, ensím- eða örverufræðilegri aðferð, annaðhvort þegar viðkomandi efni er í sinni upprunalegu mynd eða eftir að það hefur verið unnið til manneldis.
[en] Flavouring preparations are flavourings other than defined chemical substances obtained from materials of vegetable, animal or microbiological origin, by appropriate physical, enzymatic or microbiological processes, either in the raw state of the material or after processing for human consumption.
Skilgreining
aðferð þar sem örverufræðilegt efni er notað eða sem beitt er á örverufræðilegt efni eða sem er notuð til að búa til örverufræðilegt efni (31998L0044)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 354, 31.12.2008, 34
Skjal nr.
32008R1334
Aðalorð
aðferð - orðflokkur no. kyn kvk.