Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
farsótt
ENSKA
epidemic
Samheiti
faraldur
Svið
lyf
Dæmi
[is] Þróun líftækninnar er mikilvæg fyrir þróunarlöndin, jafnt í heilbrigðismálum og baráttunni gegn alvarlegum farsóttum og landlægum sjúkdómum sem í baráttunni gegn hungri í heiminum

[en] Whereas the development of biotechnology is important to developing countries, both in the field of health and combating major epidemics and endemic diseases and in that of combating hunger in the world.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/44/EB frá 6. júlí 1998 um lögvernd uppfinninga í líftækni

[en] Directive 98/44/EC of the European Parliament and of the Council of 6 July 1998 on the legal protection of biotechnological inventions

Skjal nr.
31998L0044
Athugasemd
Í ef. faraldurs, ft. nf. faraldrar
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
faraldur