Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilreiddur ostur
ENSKA
cheese preparation
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Unnin matvæli (með mörgum innihaldsefnum) úr dýraríkinu, unnar mjólkurafurðir (að meðtöldum afurðum sem í eru innihaldsefni úr jurtaríkinu en mest af innihaldsefni eða -efnum úr dýraríkinu), t.d. unnar ostaafurðir, tilreiddir ostar, bragðbætt jógúrt og sykruð, niðurseydd mjólk

[en] Manufactured food (multi-ingredient) of animal origin, manufactured milk products (including products with ingredients of plant origin where the ingredient(s) of animal origin predominates(s)) such as processed cheese products, cheese preparations, flavoured yoghurt, sweetened condensed milk

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2002/63/EB frá 11. júlí 2002 um sýnatökuaðferðir innan Bandalagsins við opinbert eftirlit með leifum varnarefna í og á vörum úr jurta- og dýraríkinu og niðurfellingu á tilskipun 79/700/EBE

[en] Commission Directive 2002/63/EC of 11 July 2002 establishing Community methods of sampling for the official control of pesticide residues in and on products of plant and animal origin and repealing Directive 79/700/EEC

Skjal nr.
32002L0063
Aðalorð
ostur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira