Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Endurreisnar- og þróunarbanki Evrópu
ENSKA
European Bank for Reconstruction and Development
DANSKA
Den Europæiske Bank for Genopbygning og Udvikling, Den Europæiske Udviklingsbank
SÆNSKA
Europeiska banken för återuppbyggnad och utveckling
FRANSKA
Banque européenne pour la reconstruction et le développement, BERD
ÞÝSKA
Europäische Bank für Wiederaufbau und Entwicklung, EBWE
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
[is] Innan orkugeirans eru verkefni á sviði skipulegrar afhendingar orku og orkuflutninga sérstaklega mikilvæg. Fjármögnunarstarfsemi Fjárfestingarbanka Evrópu á þessu svæði skal fara fram í nánu samstarfi við Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD), einkum samkvæmt skilmálum sem settir eru fram í þríhliða viljayfirlýsingu framkvæmdastjórnarinnar, Fjárfestingarbanka Evrópu og Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu.

[en] In the energy sector, strategic energy supply and energy transport projects are of particular importance. EIB Financing Operations in this region should be carried out in close cooperation with the European Bank for Reconstruction and Development ("the EBRD"), in particular according to the terms to be set out in a tripartite Memorandum of Understanding between the Commission, the EIB and the EBRD.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 19. desember 2006 um að veita Fjárfestingarbanka Evrópu ábyrgð Bandalagsins vegna taps í tengslum við lán og lánatryggingar vegna verkefna utan Bandalagsins

[en] Council Decision of 19 December 2006 granting a Community guarantee to the European Investment Bank against losses under loans and loan guarantees for projects outside the Community

Skjal nr.
32006D1016
Aðalorð
endurreisnar- og þróunarbanki - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
EBRD

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira