Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
grunsamleg framleiðslueining
ENSKA
suspect lot
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Lágmarksfjöldi frumsýna, sem taka skal, er ákvarðaður í samræmi við töflu 1 eða töflu 2 ef um er að ræða grunsamlega framleiðslueiningu með kjöti eða alifuglum.

[en] The minimum number of primary samples to be taken from a lot is determined from Table 1, or Table 2 in the case of a suspect lot of meat or poultry.

Skilgreining
eining sem grunur leikur á, af einhverri ástæðu, að innihaldi of mikið magn leifa

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2002/63/EB frá 11. júlí 2002 um sýnatökuaðferðir innan Bandalagsins við opinbert eftirlit með leifum varnarefna í og á vörum úr jurta- og dýraríkinu og niðurfellingu á tilskipun 79/700/EBE

[en] Commission Directive 2002/63/EC of 11 July 2002 establishing Community methods of sampling for the official control of pesticide residues in and on products of plant and animal origin and repealing Directive 79/700/EEC

Skjal nr.
32002L0063
Aðalorð
framleiðslueining - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira