Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsbundið stjórnvald
ENSKA
national regulatory authority
Samheiti
stjórnvald í hverju landi/ríki um sig
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hæsta meðalmínútugjald í heildsölu skal lækka árlega til að taka tillit til lækkunar á lúkningarverði símtala í farsíma sem landsbundin stjórnvöld leggja á hverju sinni.

[en] The maximum average per-minute charge at wholesale level should decrease annually to take account of reductions in mobile termination rates imposed by national regulatory authorities from time to time.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 351/2012 frá 23. apríl 2012 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 661/2009 að því er varðar gerðarviðurkenningarkröfur vegna uppsetningar á akreinavörum í vélknúnum ökutækjum

[en] Commission Regulation (EU) No 351/2012 of 23 April 2012 implementing Regulation (EC) No 661/2009 of the European Parliament and of the Council as regards type-approval requirements for the installation of lane departure warning systems in motor vehicles

Skjal nr.
32012R0351
Athugasemd
Eingöngu er hægt að nota þýðinguna ,innlendur´ þegar skýrt er að vísað er til ákveðins lands eða ríkis. Þegar ekki er ljóst um hvaða land er að ræða eða vísað er til margra ríkja í senn, t.d. allra aðildarríkja Evrópusambandsins, er mælt með þýðingunni ,landsbundinn´ eða ,í hverju aðildarríki´ en í sumum tilvikum fer vel á því að nota forliðinn ,lands-´.

Aðalorð
stjórnvald - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
NRA