Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vinnuhópur
ENSKA
working group
Samheiti
starfshópur
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Í 1. lið IV. viðauka við reglugerð (EB) nr. 1980/2000 er kveðið á um að koma skuli á fót sérstökum vinnuhópi innan umhverfismerkinganefndarinnar sem í eru hagsmunaaðilarnir, sem um getur í 15. gr., og þar til bærir aðilar, sem um getur í 14. gr., sem hafi því hlutverki að gegna að þróa umhverfismerkisviðmiðanir fyrir hvern vöruflokk.
[en] Annex IV(1) of Regulation (EC) No 1980/2000 provides that a specific ad hoc working group involving the interested parties referred to in Article 15 and the competent bodies referred to in Article 14 will be established within the EUEB for the development of Eco-label criteria for each product group.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 293, 22.11.2000, 36
Skjal nr.
32000D0730
Athugasemd
Mörg dæmi eru um hvort tveggja ,vinnuhópa´ og ,starfshópa´ og telst hvort tveggja rétt. Enginn sérstakur merkingarmunur virðist vera á þessum orðum heldur ræðst notkun þeirra af venju í hverju tilfelli. Vinnuhópur virðist þó vera algengara í skjölum utanríkisráðuneytisins.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.