Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hrísgrjónaakur
ENSKA
paddy field
DANSKA
rismark
SÆNSKA
risfält
FRANSKA
rizière
ÞÝSKA
Reisfeld
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... úðun virka efnisins úr lofti kynni að hafa í för með sér óviðunandi áhættu fyrir vatnalífverur á flæddum hrísgrjónaökrum og í aðliggjandi framræsluskurðum ef þeir eru grunnir

[en] In its opinion(8) the Committee noted that aerial application of the active substance may pose an unacceptable risk to aquatic organisms within flooded paddy fields and in adjacent drainage canals, if they are of low depth.

Skilgreining
[en] a paddy field is a flooded parcel of arable land used for growing semiaquatic rice (Wikipedia)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2002/64/EB frá 15. júlí 2002 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE í því skyni að bæta við virku efnunum sinídonetýli, sýalófopbútýli, famoxadoni, flórasúlami, metalaxýli-M og píkólínafeni

[en] Commission Directive 2002/64/EC of 15 July 2002 amending Council Directive 91/414/EEC to include cinidon-ethyl, cyhalofop butyl, famoxadone, florasulam, metalaxyl-M and picolinafen as active substances

Skjal nr.
32002L0064
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
rice field

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira