Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
árangursvísir
ENSKA
performance indicator
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] ... a) sögulega og fjárhagslega greinargerð um þá þætti sem stuðlað hafa að erfiðleikum stofnunarinnar eða einingarinnar sem um getur í b-, c- eða d-lið 1. mgr. 1. gr. tilskipunar 2014/59/ESB, þ.m.t. viðeigandi árangursvísa sem veiktust á tímabilinu á undan skilameðferðinni og ástæðuna fyrir veikingu þeirra, ...

[en] ... a historic and financial account of the factors that contributed to the difficulties of the institution or entity referred to in points (b), (c) or (d) of Article 1(1) of Directive 2014/59/EU including the relevant performance indicators that deteriorated in the period preceding the resolution and the reason for their deterioration;

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1400 frá 10. maí 2016 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/59/ESB að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla sem tilgreina lágmarksatriði áætlunar um endurskipulagningu rekstrar og lágmarksinnihald framvinduskýrslna vegna framkvæmdar áætlunarinnar

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2016/1400 of 10 May 2016 supplementing Directive 2014/59/EU of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards specifying the minimum elements of a business reorganisation plan and the minimum contents of the reports on the progress in the implementation of the plan

Skjal nr.
32016R1400
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira