Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umhverfismerki á vörum
ENSKA
environmental product label
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... með fullgiltum upplýsingum, eins og lýst er í lið 3.5 í III. viðauka, við aðstæður sem skilgreindar eru í leiðbeiningum framkvæmdastjórnarinnar og samþykktar samkvæmt málsmeðferðinni, sem mælt er fyrir um í 2. mgr. 14. gr., sem skal tryggja að því sé ekki ruglað saman við umhverfismerki á vörum (í þessu tilviki skal nota 2. útgáfu kennimerkisins sem birt er í IV. viðauka)
[en] ... on validated information as described in Annex III, point 3.5, under circumstances defined in Commission guidance adopted under the procedure laid down in Article 14(2) which shall ensure that there is no confusion with environmental product labels (version 2 of the logo, as given in Annex IV, shall be used in this case);
Rit
Stjórnartíðindi EB L 114, 24.4.2001, 7
Skjal nr.
32001R0761
Aðalorð
umhverfismerki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira