Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umhverfissannprófandi
ENSKA
environmental verifier
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Umhverfissannprófendum, sem hlotið hafa faggildingu í einu aðildarríki, er heimilt að inna starfsemi sína af hendi í öllum öðrum aðildarríkjum í samræmi við kröfurnar sem mælt er fyrir um í V. viðauka. Tilkynna skal aðildarríkinu, þar sem sannprófunarstarfsemin fer fram, hvenær starfsemin hefst og skal starfsemin vera háð eftirliti samkvæmt faggildingarkerfi þess aðildarríkis.
[en] Environmental verifiers accredited in one Member State may perform verification activities in any other Member State in accordance with the requirements laid down in Annex V. The start of the verification activity shall be notified to the Member State in which it is being performed and the activity shall be subject to supervision by the latter''s accreditation system.
Skilgreining
einstaklingur eða fyrirtæki/ stofnun sem er óháð því fyrirtæki/stofnun, sem verið er að sannprófa, og sem hlotið hefur faggildingu samkvæmt þeim skilyrðum og þeirri málsmeðferð sem um getur í 4. gr.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 114, 24.4.2001, 4
Skjal nr.
32001R0761
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira