Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umhverfisstjórnunarkerfi
ENSKA
environmental management system
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Gagnsæi og trúverðugleiki fyrirtækja/stofnana, sem taka umhverfisstjórnunarkerfi í notkun, eykst ef stjórnkerfi, úttektaráætlanir og umhverfisyfirlýsingar þeirra eru rannsakaðar til að ganga úr skugga um að þau uppfylli viðeigandi kröfur samkvæmt þessari reglugerð og ef faggiltir umhverfissannprófendur fullgilda umhverfisyfirlýsinguna og síðari breytingar á henni.


[en] The transparency and credibility of organisations implementing environmental management systems are enhanced when their management system, audit programme and environmental statement are examined to verify that they meet the relevant requirements of this Regulation and when the environmental statement and its subsequent updates are validated by accredited environmental verifiers.


Skilgreining
sá þáttur heildarstjórnkerfis sem felur í sér skipulag, áætlanagerð, skyldur, málsmeðferð, ferli og úrræði við að þróa, hrinda í framkvæmd, ná fram, endurskoða og viðhalda umhverfisstefnunni

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 761/2001 frá 19. mars 2001 um að heimila frjálsa aðild fyrirtækja/stofnana að umhverfisstjórnunarkerfi Bandalagsins (EMAS)

[en] Regulation (EC) No 761/2001 of the European Parliament and of the Council of 19 March 2001 allowing voluntary participation by organisations in a Community eco-management and audit scheme (EMAS)

Skjal nr.
32001R0761
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
EMS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira