Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heilsufarsskrá
ENSKA
health record
Svið
sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
Dæmi
[is] Rekstrarsamhæfð rafræn heilbrigðisþjónusta yfir landamæri. Þetta vísar til vettvangs sem gerir samskipti möguleg á milli borgara/sjúklinga og heilbrigðisstarfsmanna, gagnasendingar milli stofnana og milli félaga eða jafningjasamskipti á milli borgara/sjúklinga og/eða fagfólks og stofnana í heilbrigðisþjónustu. Þjónustan skal fela í sér aðgang að rafrænum heilsufarsskrám og rafrænni lyfseðilsþjónustu yfir landamæri sem og fjarþjónustu á sviði heilbrigðis-/heimaþjónustu o.s.frv.

[en] Interoperable cross-border e-health services. This refers to a platform which enables the interaction between citizens/patients and health care providers, institution-to-institution and organisation-to-organisation transmission of data, or peer-to-peer communication between citizens/patients and/or health professionals and institutions. The services shall comprise cross-border access to electronic health records and electronic prescription services as well as remote health/assisted living teleservices, etc.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 283/2014 frá 11. mars 2014 um viðmiðunarreglur fyrir samevrópsk net á sviði fjarskiptavirkja og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 1336/97/EB

[en] Regulation (EU) No 283/2014 of the European Parliament and of the Council of 11 March 2014 on guidelines for trans-European networks in the area of telecommunications infrastructure and repealing Decision No 1336/97/EC

Skjal nr.
32014R0283
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira