Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
arakídónsýra
ENSKA
arachidonic acid
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Bæta má við öðrum löngum, fjölómettuðum fitusýrum (20 og 22 kolefnisatóm). Sé það gert skal innihald langra fjölómettaðra fitusýra ekki fara yfir 2% heildarfituinnihalds fyrir langar fjölómettaðar n-6 fitusýrur (1% heildarfituinnihalds í arakídónsýru (20:4 n-6)).

[en] Other long-chain (20 and 22 carbon atoms) polyunsaturated fatty acids may be added. In that case the content of long-chain polyunsaturated fatty acids shall not exceed 2 % of the total fat content for n-6 long-chain polyunsaturated fatty acids (1 % of the total fat content for arachidonic acid (20:4 n-6)).

Skilgreining
[en] polyunsaturated omega-6 fatty acid 20:4(-6) (IATE; chemistry, 2019)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/127 frá 25. september 2015 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 609/2013 að því er varðar sértækar samsetningar- og upplýsingakröfur fyrir ungbarnablöndur og stoðblöndur og að því er varðar kröfur um upplýsingar sem varða ungbarna- og smábarnafæði

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2016/127 of 25 September 2015 supplementing Regulation (EU) No 609/2013 of the European Parliament and of the Council as regards the specific compositional and information requirements for infant formula and follow-on formula and as regards requirements on information relating to infant and young child feeding

Skjal nr.
32016R0127
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
AA

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira