Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
arakídónsýra
ENSKA
arachidonic acid
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Bæta má við öðrum löngum, fjölómettuðum fitusýrum (20 og 22 kolefnisatóm). Sé það gert skal innihald langra fjölómettaðra fitusýra ekki fara yfir 2% heildarfituinnihalds fyrir langar fjölómettaðar n-6 fitusýrur (1% heildarfituinnihalds í arakídónsýru (20:4 n-6)).

[en] Other long-chain (20 and 22 carbon atoms) polyunsaturated fatty acids may be added. In that case the content of long-chain polyunsaturated fatty acids shall not exceed 2 % of the total fat content for n-6 long-chain polyunsaturated fatty acids (1 % of the total fat content for arachidonic acid (20:4 n-6)).

Skilgreining
[en] polyunsaturated omega-6 fatty acid 20:4(-6) (IATE; chemistry, 2019)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/127 frá 25. september 2015 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 609/2013 að því er varðar sértækar samsetningar- og upplýsingakröfur fyrir ungbarnablöndur og stoðblöndur og að því er varðar kröfur um upplýsingar sem varða ungbarna- og smábarnafæði

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2016/127 of 25 September 2015 supplementing Regulation (EU) No 609/2013 of the European Parliament and of the Council as regards the specific compositional and information requirements for infant formula and follow-on formula and as regards requirements on information relating to infant and young child feeding

Skjal nr.
32016R0127
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
AA