Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afblindun
ENSKA
unblinding
Svið
lyf
Dæmi
[is] Ábyrgðaraðilinn skal taka upp aðferð til skjótrar afblindunar blindaðra lyfja ef það er nauðsynlegt að því er varðar skjóta innköllun lyfja, eins og um getur í 2. mgr.

[en] The sponsor shall implement a procedure for the rapid unblinding of blinded products, where this is necessary for a prompt recall as referred to in paragraph 2.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2003/94/EB frá 8. október 2003 þar sem mælt er fyrir um meginreglur og viðmiðunarreglur um góða framleiðsluhætti að því er varðar lyf og prófunarlyf sem ætluð eru mönnum

[en] Commission Directive 2003/94/EC of 8 October 2003 laying down the principles and guidelines of good manufacturing practice in respect of medicinal products for human use and investigational medicinal products for human use

Skjal nr.
32003L0094
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.