Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífár með fötlun
ENSKA
disability-adjusted life year
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Samkvæmt skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) um alþjóðaheilbrigði frá 2000 eru fimm alvarlegir sjúkdómar helstir (mælt í lífárum með fötlun): 1. taugageðsjúkdómar, 2. hjarta- og æðasjúkdómar, 3. illkynja æxli, 4. óviljandi áverkar og 5. öndunarsjúkdómar

[en] According to the WHO World Health Report 2000 the five major burdens of disease (in disability-adjusted life years) are: 1. neuropsychiatric disorders, 2. cardiovascular diseases, 3. malignant neoplasms, 4. unintentional injuries and 5. respiratory diseases.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1786/2002/EB frá 23. september 2002 um samþykkt aðgerðaáætlunar Bandalagsins á sviði lýðheilsu (2003-2008) - Yfirlýsingar framkvæmdastjórnarinnar

[en] Decision No 1786/2002/EC of the European Parliament and of the Council of 23 September 2002 adopting a programme of Community action in the field of public health (2003-2008) - Commission Statements

Skjal nr.
32002D1786
Aðalorð
lífár - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira