Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- veðurupplýsingaþjónusta
- ENSKA
- meteorological information service
- Svið
- flutningar (siglingar)
- Dæmi
-
[is]
Telji lögbært yfirvald, tilnefnt af hálfu aðildarríkis, að óvenjuslæmt veður eða sjólag, samkvæmt veður- og sjólagsspá faglegrar veðurupplýsingaþjónustu, skapi alvarlega hættu fyrir öryggi mannslífa eða mengunarhættu ber því að upplýsa skipstjóra skips, sem hyggst sigla inn í eða út úr höfn, um ástandið og má það einnig gera aðrar viðeigandi ráðstafanir.
- [en] Where a competent authority designated by a Member State considers, upon a sea state and weather forecast provided by a qualified meteorological information service, that exceptionally bad weather or sea conditions are creating a serious threat for the safety of human life or of pollution, it should inform the master of a ship, which intends to enter or leave the port, of the situation and may take any other appropriate measures.
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/59/EB frá 27. júní 2002 um stofnun eftirlits- og upplýsingakerfis Bandalagsins fyrir umferð á sjó og um niðurfellingu á tilskipun ráðsins 93/75/EBE
- [en] Directive 2002/59/EC of the European Parliament and of the Council of 27 June 2002 establishing a Community vessel traffic monitoring and information system and repealing Council Directive 93/75/EEC
- Skjal nr.
- 32002L0059
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.