Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lagagrunnur
ENSKA
legal base
Samheiti
lagagrundvöllur
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Æskilegt er að með tilskipun 66/403/EBE sé settur lagagrunnur fyrir skipulag tímabundinna tilrauna í því skyni að finna betri valkosti við tiltekin ákvæði í þeirri tilskipun.

[en] Whereas it is desirable to provide a legal base in Directive 66/403/EBE for the organization of temporary experiments for the purpose of seeking improved alternatives to certain provisions set out in that directive;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 98/96/EB frá 14. desember 1998 um breytingu, m.a., að því er varðar óopinberar akurskoðanir samkvæmt tilskipunum 66/400/EBE, 66/401/EBE, 66/402/EBE, 66/403/EBE, 69/208/EBE, 70/457/EBE og 70/458/EBE um markaðssetningu sykurrófufræja, fóðurjurtafræja, sáðkorns, útsæðiskartaflna, olíu- og trefjajurtafræja og matjurtafræja og um sameiginlega skrá yfir stofna nytjajurta í landbúnaði

[en] Council Directive 98/96/EC of 14 December 1998 amending, inter alia, as regards unofficial field inspections under Directives 66/400/EEC, 66/401/EEC, 66/402/EEC, 66/403/EEC, 69/208/EEC, 70/457/EEC and 70/458/EEC on the marketing of beet seed, fodder plant seed, cereal seed, seed potatoes, seed of oil and fibre plants and vegetable seed and on the common catalogue of varieties of agricultural plant species

Skjal nr.
31998L0096
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira