Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reglufestur
ENSKA
regulated
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samningsaðilum ber réttur, í því skyni að koma í veg fyrir að reglufestir skaðvaldar komi upp eða breiðist út á landsvæði sínu, til að beita sér fyrir fullveldisathöfnum á sviði reglusetningar, í samræmi við gildandi alþjóðasamninga, um innkomu plantna og plöntuafurða og annarra reglufestra hluta og geta í þeim tilgangi:
a) mælt fyrir um og samþykkt ráðstafanir á sviði plöntuheilbrigðis í tengslum við innflutning á plöntum, plöntuafurðum og öðrum reglufestum hlutum, þ.m.t. skoðun, bann gegn innflutningi og sérstaka meðhöndlun, ...

[en] With the aim of preventing the introduction and/or spread of regulated pests into their territories, contracting parties shall have sovereign authority to regulate, in accordance with applicable international agreements, the entry of plants and plant products and other regulated articles and, to this end, may:
a) prescribe and adopt phytosanitary measures concerning the importation of plants, plant products and other regulated articles, including, for example, inspection, prohibition on importation, and treatment;

Rit
[is] Alþjóðasamningur um plöntuvernd (Nýr, endurskoðaður texti, samþykktur á 29. fundi ráðstefnu Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) - í nóvember 1997)

[en] INTERNATIONAL PLANT PROTECTION CONVENTION (New Revised Text approved by the FAO Conference at its 29th Session - November 1997)

Orðflokkur
lo.
ÍSLENSKA annar ritháttur
sem reglur hafa verið settar um