Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
misbeiting málssóknarréttar
ENSKA
abuse of legal process
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef krafa viðvíkjandi deilumáli, sem getið er í 297. gr., er lögð fyrir dómstól eða dóm, sem kveðið er á um í 287. gr., skal hann úrskurða að beiðni aðila eða getur sjálfkrafa úrskurðað hvort krafan feli í sér misbeitingu málsóknarréttar eða hafi við fyrstu sýn við góð rök að styðjast. Ef dómstóllinn eða dómurinn úrskurðar að krafan feli í sér misbeitingu málsóknarréttar eða sé við fyrstu sýn ekki á rökum reist skal hann ekki hafast frekar að í málinu.

[en] A court or tribunal provided for in article 287 to which an application is made in respect of a dispute referred to in article 297 shall determine at the request of a party, or may determine proprio motu, whether the claim constitutes an abuse of legal process or whether prima facie it is well founded. If the court or tribunal determines that the claim constitutes an abuse of legal process or is prima facie unfounded, it shall take no further action in the case.

Rit
Hafréttarsamningur Sameinuðu þjóðanna, 10.12.1982, 294. gr.
Skjal nr.
Hafréttur-D
Athugasemd
Ritað er málssókn í Stafsetningarorðabókinni en málsókn í Lögfræðiorðabókinni.

Aðalorð
misbeiting - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
misbeiting málsóknarréttar

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira