Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úrskurða mál eftir sanngirni
ENSKA
decide a case ex aequo et bono
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 293. gr. Réttarreglur sem beitt er

l. Dómstóll eða dómur, sem hefur lögsögu samkvæmt þessum kafla, skal beita samningi þessum og öðrum reglum þjóðaréttar sem eru ekki ósamrýmanlegar samningi þessum.
2. Fyrsti töluliður hnekkir ekki valdi dómstólsins né dómsins, sem hefur lögsögu samkvæmt þessum kafla, til að úrskurða mál eftir sanngirni af aðilarnir samþykkja það.

[en] Article 293 Applicable law

1. A court or tribunal having jurisdiction under this section shall apply this Convention and other rules of international law not incompatible with this Convention.
2. Paragraph I does not prejudice the power of the court or tribunal having jurisdiction under this section to decide a case ex aequo et bono, if the parties so agree.

Rit
Hafréttarsamningur Sameinuðu þjóðanna, 10.12.1982, 293. gr.

Skjal nr.
Hafréttur-D
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira