Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
forsenda
ENSKA
assumption
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Ef notaðar eru vísitölur með aðrar vogir en þjóðhagsreikningavogir í þjóðhagsreikningum er gengið út frá því sem gefnu að vísitölurnar, sem eru notaðar, séu grunnvísitölur og er þá gert ráð fyrir að vogartaflan, sem er lögð til grundvallar, skipti ekki máli. ... Augljóslega hefur sú óbeina forsenda, að vísitölurnar sem eru notaðar séu grunnvísitölur, mest gildi þegar henni er beitt á ítarlega sundurliðuð grunngögn

[en] If indices with a different weighting than the national accounts weighting are used in the national accounts, then implicitly the assumption is made that the indices used are elementary indices, so that the underlying weighting scheme is assumed to be irrelevant. ... Clearly, the implicit assumption that the indices used are elementary indices is most valid when it is applied on a very detailed level.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 30. nóvember 1998 til skýringar á viðauka A við reglugerð ráðsins (EB) nr. 2223/96 um evrópskt þjóðhags- og svæðisreikningakerfi í Bandalaginu að því er varðar meginreglur um mælingar á verði og magni

[en] Commission Decision of 30 November 1998 clarifying Annex A to Council Regulation (EC) No 2223/96 on the European system of national and regional accounts in the Community as concerns the principles for measuring prices and volumes

Skjal nr.
31998D0715
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.