Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópunet verndarsvæða
ENSKA
Natura 2000
Svið
umhverfismál
Dæmi
... eða á svæðum sem falla undir Natura 2000 (Evrópunet verndarsvæða), en það eru sérstök verndarsvæði samkvæmt tilskipun ráðsins 79/409/EBE frá 2. apríl 1979 um verndun villtra fugla (2) og síðari breytingum hennar, og svæði sem falla undir tilskipun 92/43/EBE ...
Rit
Stjtíð. EB L 94, 11.4.2002, 16
Skjal nr.
32002D0272
Athugasemd
Oft haft óþýtt á ísl. en til er þýðingin ,Evrópunet verndarsvæða´, en nákvæmari þýðing væri ,verndarsvæðanet Evrópusambandsins´.
Aðalorð
Evrópunet - orðflokkur no. kyn hk.