Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sement
ENSKA
hydraulic cement
DANSKA
cement
SÆNSKA
vattencement, hydrauliskt bruk
FRANSKA
ciment, ciment hydraulique
ÞÝSKA
Zement, hydraulischer Zement
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Mulningurinn fellur venjulega til í marmara- og granítnámum og er bundinn saman með tilbúnum efnum, svo sem ómettuðu pólýesterresíni eða sementi. Undir þennan flokk falla líka tilbúinn steinn og pressaður marmari.

[en] The grit is normally composed of marble and granite quarry granulate and the binder is made from artificial components as unsaturated polyester resin or hydraulic cement. This group includes also artificial stones and compacted marble.

Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 208, 12.8.2009, 21
Skjal nr.
32009D0607
Athugasemd
Ath. að venjulegt sement er vatnsharðnandi og yfirleitt nægir að kalla þetta sement. Ef nauðsynlegt er að gera greinarmun á þessu og öðrum sementstegundum, sem harðna án aðkomu vatns, þarf að nota lengri útgáfuna, vatnsharðnandi sement.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
vatnsharðnandi sement
ENSKA annar ritháttur
cement

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira