Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vara sem ekki á að skola burt eftir notkun
ENSKA
leave-on product
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Metýlevgenól (CAS-nr. 93-15-2) nema fyrir venjulegt innihald í náttúrlegu kjörnunum sem eru notaðir, að því tilskildu að styrkurinn fari ekki yfir:
...
d) 0,001% í vörum sem skola á burt eftir notkun
e) 0,0002% í öðrum vörum sem ekki á að skola burt eftir notkun og vörum til munnhirðu

[en] Methyleugenol (CAS No 95-15-2) except for normal content in the natural essences used and provided that the concentration does not exceed:
...
d) 0,001 % in rinse-off products
e) 0,0002 % in other leave-on products and oral hygiene products.

Rit
[is] Tuttugasta og sjötta tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2002/34/EB frá 15. apríl 2002 um aðlögun að tækniframförum á II., III. og VII. viðauka við tilskipun ráðsins 76/768/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna um snyrtivörur

[en] Twenty-sixth Commission Directive 2002/34/EC of 15 April 2002 adapting to technical progress Annexes II, III and VII to Council Directive 76/768/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to cosmetic products

Skjal nr.
32002L0034
Aðalorð
vara - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira