Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innkomandi millilandapóstur
ENSKA
incoming cross-border mail
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Ef opna ætti póstþjónustu fyrir samkeppni vegna millilandapósts á innleið myndi það valda því að unnt væri að fara í kringum 100 g mörkin árið 2003 og 50 g mörkin árið 2006 á þann hátt að skipta upp heildarsendingu innlenda póstsins og senda hluta hennar frá öðrum stað en það myndi hafa ófyrirsjáanleg áhrif.

[en] Opening incoming cross-border mail to competition would allow circumvention of the 100-gram in 2003 and 50-gram in 2006 limits through relocation of the posting of a proportion of bulk domestic mail, thereby making its effects unpredictable.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/39/EB frá 10. júní 2002 um breytingu á tilskipun 97/67/EB með tilliti til þess að opna póstþjónustu Bandalagsins enn frekar fyrir samkeppni

[en] Directive 2002/39/EC of the European Parliament and of the Council of 10 June 2002 amending Directive 97/67/EC with regard to the further opening to competition of Community postal services

Skjal nr.
32002L0039
Aðalorð
millilandapóstur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira