Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rekstrareining
ENSKA
unit of business
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] ... ,,starfsstöð: rekstrareining, skilgreind í samræmi við innlend lög og venjur, og staðsett á yfirráðasvæði aðildarríkis þar sem fram fer stöðugur atvinnurekstur með mannafla og búnaði ...

[en] ... "establishment" means a unit of business defined in accordance with national law and practice, and located within the territory of a Member State, where an economic activity is carried out on an ongoing basis with human and material resources;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/14/EB frá 11. mars 2002 um almennan ramma um upplýsingamiðlun til og samráð við starfsmenn innan Evrópubandalagsins sameiginleg yfirlýsing Evrópuþingsins, ráðsins og framkvæmdastjórnarinnar um fyrirsvar starfsmanna

[en] Directive 2002/14/EC of the European Parliament and of the Council of 11 March 2002 establishing a general framework for informing and consulting employees in the European Community - Joint declaration of the European Parliament, the Council and the Commission on employee representation

Skjal nr.
32002L0014
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira