Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðbúnaður
ENSKA
anticipatory measures
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Einkum er þörf á því að styðja við og auka miðlun upplýsinga og samráð um stöðu og líklega þróun atvinnuástands innan fyrirtækisins og, þegar vinnuveitandi metur það svo að atvinnuöryggi sé ógnað innan fyrirtækisins, um mögulegan, fyrirhugaðan viðbúnað, einkum með tilliti til starfsþjálfunar og aukinnar færni launafólks, með það fyrir augum að vega á móti neikvæðri þróun eða afleiðingum hennar og auka ráðningarhæfi og aðlögunarhæfni launafólks sem líklegt er að þetta hafi áhrif á.

[en] There is a need, in particular, to promote and enhance information and consultation on the situation and likely development of employment within the undertaking and, where the employer''s evaluation suggests that employment within the undertaking may be under threat, the possible anticipatory measures envisaged, in particular in terms of employee training and skill development, with a view to offsetting the negative developments or their consequences and increasing the employability and adaptability of the employees likely to be affected.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/14/EB frá 11. mars 2002 um almennan ramma um upplýsingamiðlun til og samráð við starfsmenn innan Evrópubandalagsins sameiginleg yfirlýsing Evrópuþingsins, ráðsins og framkvæmdastjórnarinnar um fyrirsvar starfsmanna

[en] Directive 2002/14/EC of the European Parliament and of the Council of 11 March 2002 establishing a general framework for informing and consulting employees in the European Community - Joint declaration of the European Parliament, the Council and the Commission on employee representation

Skjal nr.
32002L0014
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.