Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almennur kostnaður vegna daglegs reksturs
ENSKA
current general expenses
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... e) og einnig eftirfarandi, að því er varðar skaðatryggingar, þ.m.t. endurtryggingar:
i. áætlaður stjórnunarkostnaður, annar en uppsetningarkostnaður, einkum almennur kostnaður vegna daglegs reksturs og umboðslauna,
ii. áætluð iðgjöld eða framlög og kröfur,
f) hvað varðar líftryggingar, einnig áætlun með nákvæmu mati á tekjum og kostnaði vegna frumtryggingastarfsemi, móttekinna endurtrygginga og vegna endurtryggingaverndar, ...


[en] ... e) in regard to non-life insurance and reinsurance, also the following:
i) estimates of management expenses other than installation costs, in particular current general expenses and commissions;
ii) estimates of premiums or contributions and claims;
f) in regard to life insurance, also a plan setting out detailed estimates of income and expenditure in respect of direct business, reinsurance acceptances and reinsurance cessions.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council 2009/138/EC of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138-B
Aðalorð
kostnaður - orðflokkur no. kyn kk.