Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárhagsleg endurbótaáætlun
ENSKA
Financial Recovery Plan
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Sambandið, SÞ og Alþjóðabankinn hleyptu af stokkunum umbóta-, endurbóta- og uppbyggingarrammanum í desember 2020 og er hann einnig undir stjórn ríkisstjórnar Líbanon. Enn fremur samþykkti ráðherraráð Líbanon fjárhagslegu endurbótaáætlunina í apríl 2020 sem var vel tekið af alþjóðasamfélaginu.

[en] The 3RF, launched by the Union, the UN and the World Bank in December 2020, is co-managed by the Government of Lebanon. In addition, the Financial Recovery Plan of April 2020 was approved by the Lebanese Council of Ministers and was welcomed by the international community.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2021/1277 frá 30. júlí 2021 um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Líbanon

[en] Council decision (CFSP) 2021/1277 of 30 July 2021 concerning restrictive measures in view of the situation in Lebanon

Skjal nr.
32021D1277
Athugasemd
Var áður ,áætlun um fjárhagslega endurreisn´ en því var breytt árið 2021 að höfðu samráði við sérfræðinga hjá fjármálaráðuneytinu og Seðlabanka Íslands.

Aðalorð
endurbótaáætlun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira