Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirstæð bótaábyrgð
ENSKA
residual liability
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef tryggjandi minnkar verulega eða hættir alveg nýtryggingum er nauðsynlegt að fastsetja nægjanlegt gjaldþol að því er varðar eftirstæða bótaábyrgð vegna þeirra trygginga sem fyrir eru eins og þær endurspeglast í umfangi vátryggingaskulda.

[en] Where an insurer substantially reduces or ceases the writing of new business, there is a need to establish an adequate solvency margin in respect of the residual liabilities for existing business as reflected by the level of technical provisions.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/13/EB frá 5. mars 2002 um breytingu á tilskipun ráðsins 73/239/EBE að því er varðar kröfu um gjaldþol skaðatryggingafyrirtækja

[en] Directive 2002/13/EC of the European Parliament and of the Council of 5 March 2002 amending Council Directive 73/239/EEC as regards the solvency margin requirements for non-life insurance undertakings

Skjal nr.
32002L0013
Aðalorð
bótaábyrgð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira