Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eigi lakari meðferð
ENSKA
no less favourable treatment
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Með fyrirvara um þær undantekningar sem leiða má af samræmingu reglna er byggjast á samningum, sem samningsaðili hefur gert við þriðja land, um gagnkvæma viðurkenningu í samræmi við VII. gr. GATS-samninginn, og með fyrirvara um VI. viðauka, skal samningsaðili þegar í stað og án skilyrða veita, að því er varðar hverja þá ráðstöfun sem fellur undir þennan kafla, þjónustu og þjónustuveitendum annars samningsaðila eigi lakari meðferð en þeir veita samsvarandi þjónustu og þjónustuveitendum í öðru landi.

[en] Subject to exceptions that may derive from harmonisation of regulations based on agreements concluded by a Party with a non-Party providing for mutual recognition in accordance with Article VII of the GATS, and except as provided in Annex VI, a Party shall accord immediately and unconditionally, with respect to any measure covered by this Chapter, to services and service suppliers of another Party treatment no less favourable than that it accords to like services and service suppliers of any non-Party.

Rit
[is] Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Singapúr, 26.6.2002

[en] Agreement between the EFTA States and Singapore

Aðalorð
meðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira