Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sambærileg meðferð
ENSKA
equitable treatment
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Sérhver aðili skal ákvarða hvernig aðgreina beri hinar samhljóða merkingar, með hliðsjón af því að nauðsynlegt er að tryggja að hlutaðeigandi framleiðendur fái sambærilega meðferð og neytendur fái ekki villandi upplýsingar.

[en] Each Member shall determine the practical conditions under which the homonymous indications in question will be differentiated from each other, taking into account the need to ensure equitable treatment of the producers concerned and that consumers are not misled.

Rit
[is] Marakess-samningurinn um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um hugverkarétt í viðskiptum

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization: Agreement on Trade-Related Aspects of Intellectual Property Rights

Aðalorð
meðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira