Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innlend meðferð
ENSKA
national treatment
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Greinar 3.3 (Bestukjarameðferð), 3.4 (Markaðsaðgangur) og 3.5 (Innlend meðferð) skulu ekki eiga við um innlend lög, reglugerðir eða kröfur sem gilda um innkaup opinberra stofnana á þjónustu fyrir hið opinbera sem er ekki með endursölu eða veitingu þjónustu í viðskiptalegum tilgangi í huga.

[en] Articles 3.3 (Most-Favoured-Nation Treatment), 3.4 (Market Access) and 3.5 (National Treatment) shall not apply to domestic laws, regulations or requirements governing the procurement by governmental agencies of services purchased for governmental purposes and not with a view to commercial resale or with a view to use in the supply of services for commercial sale.

Rit
[is] FRÍVERSLUNARSAMNINGUR MILLI EFTA-RÍKJANNA OG LÝÐVELDISINS TYRKLANDS

[en] FREE TRADE AGREEMENT BETWEEN THE EFTA STATES AND THE REPUBLIC OF TURKEY

Skjal nr.
UÞM2018070004 EFTA Tyrkland
Athugasemd
Eingöngu er hægt að nota þýðinguna ,innlendur´ þegar skýrt er að vísað er til ákveðins lands eða ríkis. Þegar ekki er ljóst um hvaða land er að ræða eða vísað er til margra ríkja í senn, t.d. allra aðildarríkja Evrópusambandsins, er mælt með þýðingunni ,landsbundinn´ eða ,í hverju aðildarríki´ en í sumum tilvikum fer vel á því að nota forliðinn ,lands-´.

Aðalorð
meðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira