Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skuldbindingaskrá
ENSKA
Schedule of Commitments
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Samningsaðilar að GATT-samkomulaginu frá 1947 á gildistökudegi þessa samnings og Evrópubandalögin, sem staðfesta þennan samning og marghliða viðskiptasamningana og eiga ívilnana- og skuldbindingaskrár í viðauka við GATTsamninginn frá 1994 og skrár yfir sérstakar skuldbindingar í viðauka við samninginn um þjónustuviðskipti, skulu vera stofnaðilar að Alþjóðaviðskiptastofnuninni.

[en] The contracting parties to GATT 1947 as of the date of entry into force of this Agreement, and the European Communities, which accept this Agreement and the Multilateral Trade Agreements and for which Schedules of Concessions and Commitments are annexed to GATT 1994 and for which Schedules of Specific Commitments are annexed to GATS shall become original Members of the WTO.

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, XI. gr., 1

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization

Athugasemd
Ívilnana- og skuldbindingaskrár eru dæmi um það sem nú er kallað fylgiskjöl (schedules) og það orð er notað sem almennt yfirheiti.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira