Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fylgiréttargjald
ENSKA
royalty
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Eins og sakir standa er kveðið á um fylgiréttinn í löggjöf meirihluta aðildarríkjanna. Nokkur munur er á slíkum lögum þar sem þau eru til á annað borð, einkum að því er varðar þau verk sem lögin taka til, rétthafa fylgiréttargjalds, gjaldskrá, fyrir hvaða viðskipti ber að greiða og á hvaða grundvelli slíkar greiðslur eru reiknaðar.

[en] The resale right is currently provided for by the domestic legislation of a majority of Member States. Such laws, where they exist, display certain differences, notably as regards the works covered, those entitled to receive royalties, the rate applied, the transactions subject to payment of a royalty, and the basis on which these are calculated.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/84/EB frá 27. september 2001 um rétt höfundar til þóknunar við endursölu frumgerðar listaverks (fylgirétt)

[en] Directive 2001/84/EC of the European Parliament and of the Council of 27 September 2001 on the resale right for the benefit of the author of an original work of art

Skjal nr.
32001L0084
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira