Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fylgiréttur
ENSKA
resale right
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
Á sviði höfundarréttar er fylgiréttur óframseljanlegur og óafsalanlegur réttur höfundar frumgerðar myndverks (tví- eða þrívíðs verks) til að njóta fjárhagslegs ávinnings af endurtekinni sölu viðkomandi listaverks
Rit
Stjtíð. EB L 272, 13.10.2001, 32
Skjal nr.
32001L0084
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.